You need to enable JavaScript to run this app.
Gildi standa fyrir það sem skiptir okkur máli í lífinu. Veldu 15 gildi sem eiga best við þig. Þegar þú hefur valið 15 gildi, velurðu að halda áfram.
0/15
Hamingja fjölskyldunnar
Hugrekki
Persónuleg þróun (stöðug bæting)
Viska (þekkingarleit, þörf til að skilja)
Frelsi (sjálfstæði og sjálfræði)
Fjárhagslegt öryggi
Andleg leit (sterk trúarleg- eða lífsskoðunargildi)
Sköpun
Hjálpsemi
Fjárhagslegt áhyggjuleysi
Samfélagsábyrgð
Sjálfbærni
Samstarf (samvinna, teymisvinna)
Trygglyndi (tryggð)
Framgangur í starfi
Metnaður
Stöðugleiki (samræmi og ró)
Heiðarleiki (gagnvart sjálfum sér og öðrum)
Sjálfsvirðing
Auðlegð (að skapa ríkidæmi, safna auði)
Heilsa
Frægð (að vera vel þekktur)
Afrek (að ná árangri)
Vinskapur (náin sambönd við aðra)
Aðild (að tilheyra, tengjast öðru fólki)
Ævintýragirni (nýjar áskoranir)
Samkeppni (að vinna, taka áhættu)
Nánd (ást, kærleikur)
Innra jafnvægi (að finna frið innra með sér)
Lífsánægja (skemmtun, hlátur, að njóta lífsins)
Ábyrgð
Viðurkenning (staða, að sækjast eftir viðurkenningu frá öðrum)
Vald (stjórn, að hafa áhrif á aðra)
Virðing (að hafa góðan orðstýr)
Áfram